10.12.2015 | 08:55
Náttúrufræði
Spörfuglar
Í náttúrufræði var ég að gera verkefni um spörfugla.Ég byrjaði á því að fara inná náms.is og fann þar fuglavefinn, á fuglavefnum fann ég upplýsinga um spörfugla. Fór ég síðan á power point og byrjaði á verkefninu Ég skrifaði um einkenni spörfugla og fann ég myndir af google.Ég átti að velja mér einn spörfugl sem kemur á Ísland og ákvað ég að taka auðnutittling af því mér fannst hann vera spennandi. Það sem ég lærði um spörfugla var til dæmis að spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla en eru aðeins níu tegundir. Það var mjög gaman að gera þetta verkefni því ég elska dýr og krúttlega fugla
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Mannslíkaminn
Í þessu verkefni var ég og Frank að afla upplísinga um bienin það gekk mjög vel þegar við vorum búin með textan prentuðum við hann út og kliftum svo fórum við að hjálpa og lita á mannslikaman.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.