velkomin á blogg síðuna mína

Í dag ætlar þú að fá að skoða hvað ég er búin að vera að gera í sjöunda bekk. Hér er fjallað um: Ensku, samfélagsfræði, íslensku, stærðfræði og náttúrufræði. Vonandi líkar þér þessi síða sem ég er búin að vera að vinna í.laughing


Íslenska

Bókagagnrýni Galdrastafir og græn augu

Sagan er um strák sem ferðast til fortíðarinnar til ársins 1713 og kynnist þar hvernig lífið var í gamla daga. Þar kynntist hann „ástinni“ sinni henni Kristínu, einum besta vini sínum honum Jónasi og séra Eirík sem reynir að hjálpa honum heim aftur.

Þetta var frábær bók af því að það var alltaf eitthvað að gerast og höfundurinn hélt alltaf efninu uppi.

Það var aðeins einn galli við þessa sögu og það var endirinn því að maður vildi fá að heyra meira og vita hvort hann komist aftur til fortíðar.

Setuliðið bókagangrýni

Ég var að lesa bók í skólanum. bókin heitir Setuliðið og er eftir Ragnar Gíslason.Mér fannst bókin skemmtileg af því að hún er spennandi næst allann tíman og manni langar ekki að hætta að lesa. Mér finnst eiginlega engir gallar í þessari bók en það var eitt sem fór í mig, það var að hún hvar svo hryllingsleg að maður þorði ekki að sofna á kvöldin.             


Enska

 fun places to visit in iceland.

I was doing an english projegt about cool and fun places in Iceland i decided to take Langjökull, mýrdalssand and skógarfoss. i made a glogster file about these places 

Here you can see the projegt.

 

Health

Hhis is an english projegt about health me and my friend Anna were in this together. We starded whith a pece of paper and made a sketch for the poster. Then we picked out a A3 carton and drawed on it the picture and made it look cool. I really like the look of it and i hope you do too. Down here you can see the projegt.

laughing

 

 

 

 

 

 


Stærðfræði

Garðhönnun-flatarmál
myndÞetta er garðverkefnið mitt sem ég gerði í stærðfræði. Ég byrjaði á því að teikna uppkast af garðinum mínum á tvö A4 blöð límd saman. þegar ég var búin með það fékk ég A3 blað og teiknaði á það upp frá uppkastinu. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni og mér þætti gaman að gera annað svona verkefni aftur.

 

 

Upplestur

Í upplestrinum fékk ég blað með níu verkefnum á, ég átti að velja sex af þeim verkefnum sem ég vildi gera og gerði kynningu um þau. Svo átti ég að taka þessar kynningar upp á ipad, það gekk ágætlega.

 


Samfélagsfræði

Staðreyndir um Evrópu. 

Í samfélagsfræði var ég að gera verkefni um Evrópu. Ég byrjaði á því að fara til Ásdísar kennara og það fékk ég spurningar sem ég átti að svara réttum sem voru þá staðreyndirnar. Því næst fór ég í tölvur og fór inná Word og gerði verkefnið með myndu,texta og upplýsingum. Mér fannst erfitt að vinna þetta verkefni því að það var alltaf verið að tala yfir mig af sessunautum mínum og vann ég því lítið í tímum. Það sem ég lærði t.d að Volga er lengsta á í Evrópu en hún er 3700 km löng. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt en líka erfitt á köflum.

Hér getur þú séð verkefnið mitt.

 

Ritgerð um Búddatrú.

Í þessu verkefni var ég var að læra um Búddatrú. Það sem ég lærði var að Búdda yfirgaf fjölskyldu sína til að verða meinlætamaður og margt fleira. Mér fannst þetta verkefni erfitt af því að ég skildi þetta ekki nógu vel.

Hér getur þú séð ritgerðina mína.

 

Tyrkjaránið leikrit 

Við settum upp leikrit um tyrkjaránið það tók um það bil mánuð að æfa og allt gekk ágætlega. Við síndum foreldrum okkar og sjötta, fjórða og þriðja bekk. það gekk allt svakalega vel að sína og vil vildum öll sína aftur.

  IMG_8894 | Leikrit - Vestm.eyjar | 7. bekkur | 2015-2016 | Myndasafn

IMG_8894

 


Náttúrufræði

Spörfuglar

Í náttúrufræði var ég að gera verkefni um spörfugla.Ég byrjaði á því að fara inná náms.is og fann þar fuglavefinn, á fuglavefnum fann ég upplýsinga um spörfugla. Fór ég síðan á power point og byrjaði á verkefninu Ég skrifaði um einkenni spörfugla og fann ég myndir af google.Ég átti að velja mér einn spörfugl sem kemur á Ísland og ákvað ég að taka auðnutittling af því mér fannst hann vera spennandi. Það sem ég lærði um spörfugla var til dæmis að spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla en eru aðeins níu tegundir. Það var mjög gaman að gera þetta verkefni því ég elska dýr og krúttlega fugla laughing 

Hér getur þú séð verkefnið mitt

Mannslíkaminn                                                                       

Í þessu verkefni var ég og Frank að afla upplísinga um bienin það gekk mjög vel þegar við vorum búin með textan prentuðum við hann út og kliftum svo fórum við að hjálpa og lita á mannslikaman.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband